Heim7269 • TYO
add
Suzuki
Við síðustu lokun
2.293,00 ¥
Árabil
1.463,00 ¥ - 2.473,00 ¥
Markaðsvirði
4,50 bn JPY
Meðalmagn
6,56 m.
V/H-hlutf.
11,30
A/V-hlutfall
1,88%
Aðalkauphöll
TYO
Í fréttum
Fjármál
Rekstrarreikningur
Tekjur
Nettótekjur
| (JPY) | sep. 2025info | Breyting á/á |
|---|---|---|
Tekjur | 1,47 bn | 4,95% |
Rekstrarkostnaður | 240,80 ma. | 9,04% |
Nettótekjur | 90,76 ma. | -12,07% |
Hagnaðarhlutfall | 6,19 | -16,24% |
Hagnaður á hvern hlut | — | — |
EBITDA | 202,14 ma. | -14,67% |
Virkt skatthlutfall | 26,03% | — |
Efnahagsreikningur
Heildareignir
Heildarskuldir
| (JPY) | sep. 2025info | Breyting á/á |
|---|---|---|
Reiðufé og skammtímafjárfestingar | 930,04 ma. | -0,04% |
Heildareignir | 6,19 bn | 8,31% |
Heildarskuldir | 2,35 bn | 2,62% |
Eigið fé alls | 3,84 bn | — |
Útistandandi hlutabréf | 1,93 ma. | — |
Eiginfjárgengi | 1,42 | — |
Arðsemi eigna | 5,54% | — |
Ávöxtun eigin fjár | 7,44% | — |
Peningaflæði
Breyting á handbæru fé
| (JPY) | sep. 2025info | Breyting á/á |
|---|---|---|
Nettótekjur | 90,76 ma. | -12,07% |
Handbært fé frá rekstri | 201,34 ma. | -15,00% |
Reiðufé frá fjárfestingum | -96,62 ma. | 12,55% |
Reiðufé frá fjármögnun | -34,12 ma. | 14,58% |
Breyting á handbæru fé | 80,76 ma. | 46,42% |
Frjálst peningaflæði | 93,37 ma. | 8,32% |
Um
Suzuki Motor Corporation er japanskt fjölþjóðlegt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Hamamatsu í Japan. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu á bílum, mótorhjólum, hreyflum, hjólastólum og öðrum lítlum sprengihreyflum. Suzuki er níunda stærsta farartækjafyrirtæki í heiminum sé miðað við fjölda framleiddra eininga, hjá fyrirtækinu vinna um og yfir 45.000 manns. Framleiðslufyrirtækin eru hýst í 23 löndum og dreifingaraðilar eru 133 í 192 löndum.
Suzuki var stofnað árið 1909 af Michio Suzuki. Fyrirtækið átti vefstóla sem ófu silki, sem er stór atvinnugrein í Japan. Árið 1929 fann Suzuki upp nýja tegund vefstóls sem hann seldi útlanda. Suzuki fékk yfir 120 einkaleyfi á vefstólum. Fyrstu þrjátíu
ár fyrirtækisins einbeittu þeir sér að þróun og framleiðslu þessara flókinna vefstóla. Wikipedia
Framkvæmdastjóri
Stofnsett
okt. 1909
Höfuðstöðvar
Vefsvæði
Starfsfólk
74.077