HeimCOWC34 • BVMF
add
Costco
Við síðustu lokun
126,11 R$
Dagbil
125,98 R$ - 127,14 R$
Árabil
120,00 R$ - 155,11 R$
Markaðsvirði
415,48 ma. USD
Meðalmagn
5,15 þ.
V/H-hlutf.
-
A/V-hlutfall
-
Í fréttum
NVDA
0,81%
0,15%
Fjármál
Rekstrarreikningur
Tekjur
Nettótekjur
(USD) | ágú. 2025info | Breyting á/á |
---|---|---|
Tekjur | 86,16 ma. | 8,10% |
Rekstrarkostnaður | 7,78 ma. | 10,06% |
Nettótekjur | 2,61 ma. | 10,88% |
Hagnaðarhlutfall | 3,03 | 2,71% |
Hagnaður á hvern hlut | 5,87 | 13,98% |
EBITDA | 4,12 ma. | 9,79% |
Virkt skatthlutfall | 25,64% | — |
Efnahagsreikningur
Heildareignir
Heildarskuldir
(USD) | ágú. 2025info | Breyting á/á |
---|---|---|
Reiðufé og skammtímafjárfestingar | 15,28 ma. | 37,15% |
Heildareignir | 77,10 ma. | 10,41% |
Heildarskuldir | 47,94 ma. | 3,74% |
Eigið fé alls | 29,16 ma. | — |
Útistandandi hlutabréf | 443,18 m. | — |
Eiginfjárgengi | 1,92 | — |
Arðsemi eigna | 10,95% | — |
Ávöxtun eigin fjár | 22,40% | — |
Peningaflæði
Breyting á handbæru fé
(USD) | ágú. 2025info | Breyting á/á |
---|---|---|
Nettótekjur | 2,61 ma. | 10,88% |
Handbært fé frá rekstri | 3,87 ma. | 30,73% |
Reiðufé frá fjárfestingum | -1,97 ma. | -15,56% |
Reiðufé frá fjármögnun | -1,59 ma. | 12,28% |
Breyting á handbæru fé | 325,00 m. | 165,26% |
Frjálst peningaflæði | 558,38 m. | -1,97% |
Um
Costco Wholesale Corporation er bandarísk heildverslun sem byggir á meðlimaaðild. Costco er annað stærsta smásölufyrirtæki í heimi á eftir Walmart. Höfuðstöðvar Costco eru í Issaquah í Washington-fylki en fyrsta verslun Costco var opnuð í Seattle árið 1983. Costco starfrækir 890 verslanir á heimsvísu en þær er að finna í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu, Íslandi, Bretlandi, Nýja-Sjálandi, Mexíkó, Japan, Suður-Kóreu, Taívan, Spáni, Kína, Frakklandi og Svíþjóð.
Meðlimafjöldi Costco á heimsvísu var 136 milljónir árið 2024. Costco er þekkt fyrir að selja hágæðavörur í bland við ódýrar vörur sem seldar eru í miklu magni. Í verslunum Costco er boðið upp á meðal annars raftæki, matvörur, snyrtivörur, lyf, áfengi, fatnað, leikföng, skartgripi og húsgögn. Í flestum verslunum Costco er einnig hjólbarðaverkstæði og veitingasölu með heitan mat.
Costco opnaði verslun á Íslandi þann 23. maí 2017 í Kauptúni í Garðabæ. Koma Costco til Íslands þótti hafa jákvæð áhrif á íslenska verslun með því að auka samkeppni og búa til neikvæðan þrýsting á verðlag. Sem dæmi má nefna að bensínlítri var 9% lægri í Costco við opnun en hjá ódýrustu íslensku olíufélögunum. Wikipedia
Framkvæmdastjóri
Höfuðstöðvar
Vefsvæði
Starfsfólk
341.000