HeimP911 • ETR
add
Porsche
Við síðustu lokun
61,62 €
Dagbil
61,72 € - 63,26 €
Árabil
55,58 € - 96,56 €
Markaðsvirði
28,65 ma. EUR
Meðalmagn
509,12 þ.
V/H-hlutf.
14,37
A/V-hlutfall
3,68%
Aðalkauphöll
ETR
Í fréttum
Fjármál
Rekstrarreikningur
Tekjur
Nettótekjur
(EUR) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Tekjur | 9,11 ma. | -6,12% |
Rekstrarkostnaður | 1,10 ma. | 7,18% |
Nettótekjur | 612,00 m. | -47,83% |
Hagnaðarhlutfall | 6,72 | -44,42% |
Hagnaður á hvern hlut | 0,67 | 386,74% |
EBITDA | 1,61 ma. | -26,30% |
Virkt skatthlutfall | 31,31% | — |
Efnahagsreikningur
Heildareignir
Heildarskuldir
(EUR) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Reiðufé og skammtímafjárfestingar | 6,45 ma. | 66,72% |
Heildareignir | 52,09 ma. | 4,56% |
Heildarskuldir | 29,74 ma. | 2,36% |
Eigið fé alls | 22,35 ma. | — |
Útistandandi hlutabréf | — | — |
Eiginfjárgengi | — | — |
Arðsemi eigna | 4,28% | — |
Ávöxtun eigin fjár | 6,81% | — |
Peningaflæði
Breyting á handbæru fé
(EUR) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Nettótekjur | 612,00 m. | -47,83% |
Handbært fé frá rekstri | 1,04 ma. | -27,37% |
Reiðufé frá fjárfestingum | -1,08 ma. | -46,20% |
Reiðufé frá fjármögnun | 59,00 m. | 122,61% |
Breyting á handbæru fé | -43,00 m. | -109,71% |
Frjálst peningaflæði | -2,29 ma. | -845,48% |
Um
Dr. Ing. h.c. F. Porsche AG stundum nefndur Porsche AG eða bara Porsche er þýskur bílaframleiðandi sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu sportbíla. Fyrirtækið var stofnað 1931 af Ferdinand Porsche, verkfræðingnum sem hannaði fyrstu Volkswagen-bifreiðina. Verksmiðja fyrirtækisins er í Zuffenhausen, skammt frá Stuttgart.
Fyrirtækið Porsche var upphaflega sjálfstætt, og framleiddi t.d. á tímabili líka traktora, en er nú í eigu Volkswagen AG, og Porsche eitt af mörgum merkjum þess fyrirtækis. Hins vegar er Porsche SE eignarhaldsfélagið með ráðandi hlut í Volkswagen fyrirtækinu, og Porsche SE er að meirihluta í eigu austurrísks-þýsku Porsche–Piëch fjölskyldunnar, afkomenda Ferdinand Porsche og tengdasonar hans Anton Piëch.
Bílar sem Porsche framleiðir núna eru 718 Boxster/Cayman, 911, Panamera, Macan, Cayenne og Taycan.
Ferdinand Porsche er best þekktur fyrir að búa til fyrsta bensín–rafmagns bræðingsbílinn Lohner–Porsche sem var framleiddur 1900–1905, og fyrir að hanna Volkswagen-bjölluna, Auto Union kappakstursbílinn, og Mercedes-Benz SS/SSK og fleiri bíla. Wikipedia
Framkvæmdastjóri
Stofnsett
25. apr. 1931
Höfuðstöðvar
Vefsvæði
Starfsfólk
40.694